Frábært tilboð á námskeið Dale Carnegie
Fyrir sjóðfélaga í starfsmenntunarsjóðum VFÍ.
Starfsmenntunarsjóðir VFÍ hafa gert samning við Dale Carnegie um sérstök kjör á námskeiðum sem nýtast bæði í starfi og einkalífi og tryggir samningurinn sjóðfélögum allt að 50% lægra verð. Námskeiðin eru í boði staðbundið eða sem „Live Online" fjarnámskeið í rauntíma. Hér fyrir neðan er lýsing á námskeiðunum. Einnig er hægt að hringja í 555 7080 eða 864 5116 til að fá nánari upplýsingar. Hægt er að skrá þátttöku á netinu (sjá neðar) og í skilaboð er sett Verktækni - þá virkjast sérkjörin.
Ávinningur af námskeiðinu:
- Stækka þægindahringinn og auka sjálfstraust í mismunandi aðstæðum.
- Rækta varanleg sambönd og ná fram samvinnu við aðra.
- Sýna leiðtogafærni / hafa jákvæð áhrif á aðra.
- Muna nöfn og nota þau.
- Veita öðrum innblástur og kveikja eldmóð.
- Kynna hugmyndir á skýran og hnitamiðaðan hátt.
- Takast á við ágreining á háttvísan máta.
- Nota sannfæringarkraft (vinna með mismunandi tjáningarform).
- Vinna undir álagi og stjórna streitu og viðhorfi.
- Aðlaga okkur að mismunandi samskiptastílum.
Athugið að afsláttarkjörin eru aðeins í boði fyrir sjóðfélaga í starfsmenntunarsjóðum VFÍ (annars vegar á almenna markaðinum og hins vegar á opinbera markaðinum). Að auki við afsláttarkjörin er hægt að nýta einstaklingsbundin réttindi. Upplýsingar um þau eru á „Mínum síðum" á vef VFÍ.
Dale Carnegie námskeiðið hefur verið í þróun í rúm 100 ár og er nú í boði í þremur útgáfum. Staðbundið í átta skipti með viku á milli eða staðbundið á þremur heilum dögum (föstudegi, laugardegi og sunnudegi). Síðast en ekki síst er hægt að sækja það „live online“ en Dale hefur tólf ára reynslu af „online“ þjálfun.
Valkostur A
Dale Carnegie námskeið 8 skipti - Live Online
Staðsetning: Fjarþjálfun á netinu (Live Online)
Hefst: 15. sept.
Verð: 169.000 en með niðurgreiðslu VFÍ *85.200 kr. eða 50% lægra
*frekari niðurgreiðslur eru mögulegar samkvæmt einstaklingsbundnum réttindum.
Dagskrá:
18:00 - 21:00 | 15. september 2021
18:00 - 21:00 | 22. september 2021
18:00 - 21:00 | 29. september 2021
18:00 - 21:00 | 6. október 2021
18:00 - 21:00 | 13. október 2021
18:00 - 21:00 | 20. október 2021
18:00 - 21:00 | 27. október 2021
18:00 - 21:00 | 3. nóvember 2021
Skráning og upplýsingar: https://island.dale.is/einstaklingar/dale-carnegie-namskeidid/?type=online
Þegar netpöntun er gerð er skráð Verktækni í skilaboð og þá virkjast afslátturinn
Valkostur B
Dale Carnegie námskeið 8 skipti - Staðbundið
Staðsetning: : Ármúli 11, 108 Reykjavík (staðbundið)
Hefst: 20. sept.
Verð: 199.000 en með niðurgreiðslu VFÍ *109.200 kr. eða 45% lægra
*frekari niðurgreiðslur eru mögulegar samkvæmt einstaklingsbundnum réttindum.
Dagskrá:
18:00 - 22:00 | 20. september 2021
18:00 - 22:00 | 27. september 2021
18:00 - 22:00 | 4. október 2021
18:00 - 22:00 | 11. október 2021
18:00 - 22:00 | 18. október 2021
18:00 - 22:00 | 25. október 2021
18:00 - 22:00 | 1. nóvember 2021
18:00 - 22:00 | 8. nóvember 2021
Skráning og upplýsingar: https://island.dale.is/einstaklingar/dale-carnegie-namskeidid/
Þegar netpöntun er gerð er skráð Verktækni í skilaboð og þá virkjast afslátturinn
Valkostur C
Leiðtogafærni – Live Online (*ath. nýtt námskeið)
Staðsetning: : Fjarþjálfun á netinu (Live Online)
Hefst: 5. okt.
Verð: 169.000 en með niðurgreiðslu VFÍ *85.200 kr. eða 50% lægra
*frekari niðurgreiðslur eru mögulegar samkvæmt einstaklingsbundnum réttindum.
Dagskrá:
09:00 - 10:30 | 5. október 2021 (Stuttur „kikk-off" tími)
09:00 - 11:00 | 12. október 2021
09:00 - 11:00 | 19. október 2021
09:00 - 11:00 | 26. október 2021
09:00 - 11:00 | 2. nóvember 2021
09:00 - 11:00 | 9. nóvember 2021
09:00 - 11:00 | 16. nóvember 2021
09:00 - 11:00 | 23. nóvember 2021
09:00 - 11:00 | 30. nóvember 2021
09:00 - 10:30 | 7. desember 2021 (Stutt eftirfylgni)
Skráning og upplýsingar: https://island.dale.is/stjornun/dylp/
Þegar netpöntun er gerð er skráð Verktækni í skilaboð og þá virkjast afslátturinn
Ókeypis kynningartímar á https://www.dale.is/einstaklingar
- Næsta færsla
- Fyrri færsla