• Foss_JSJ

Framleiðni, sóun og straumlínustjórnun

Málþing á vegum íslenska byggingavettvangsins.

15. sep. 2017

Íslenski byggingavettvangurinn boðar til málþings um framleiðni, sóun og straumlínustjórnun í bygginga- og mannvirkjageira fimmtudaginn 21. september kl. 9.00 - 12.00 á Hilton Reykjavík Nordica. 

Upplýsingar og skráning.