Fullt hús á morgunfundi VFÍ

Morgunfundur um kostnaðaráætlanir. - Hver ber ábyrgð?

15. nóv. 2018

Það var húsfyllir á morgunfundi VFÍ um kostnaðaráætlanir enda efni sem er búið að vera mikið í umræðunni undanfarið. Upptaka frá fundinum er hér fyrir neðan.Upptaka frá fundinum.