Launahækkanir samkvæmt kjarasamningum

Hækkun launa frá og með 1. janúar 2021.

26. jan. 2021

Samkvæmt kjarasamningum VFÍ hækkuðu laun 1. janúar 2021 sem hér segir:

Samtök atvinnulífsins (SA): Kr. 15.750.-  sbr. hækkun í lífskjarasamningi. 

Félag ráðgjafarverkfræðinga (FRV): Kr. 15.750.-

Ríki: Kr. 15.750.-

Sveitarfélög: Kr. 24.000.- Sjá launatöflu 3, á bls. 20 í kjarasamningi.
Reykjavíkurborg: Kr. 24.000.-  Sjá launatöflu 3 á bls. 80 í kjarasamningi.  

Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið kjaramal@verktaekni.is