• Stigi.pmjpg

Kjarakönnun - upptaka og glærur

Upptaka og glærur frá Samlokufundi um kjarakönnun VFÍ.

29. sep. 2022

Á Samlokufundi fimmtudaginn 29. september fór Ævar Þórólfsson, verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, yfir niðurstöður kjarakönnunar sem gerð var meðal félagsmanna VFÍ fyrr á árinu. 

Fundurinn var sendur út í beinu streymi og er upptakan í Sjónvarpi VFÍ. 

Glærurnar.

Upptakan: Kynning á kjarakönnun VFÍ.