Kynning á LinkedIn - Upptaka
Upptaka frá Samlokufundi um LinkedIn
Geirlaug Jóhannsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi og Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá EFLU, kynntu LinkedIn á Samlokufundi VFÍ. Í erindinu var almenn kynning á LinkedIn og hvernig þessi samfélagsmiðill er notaður við ráðningar. Einnig hvernig hægt er að nýta LinkedIn til að gera sig meira sýnilegan sem sérfræðingur á tilteknu sérsviði.
Fundurinn var í beinu streymi og verður upptakan aðgengileg til 21. mars.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla