• Fánar VFÍ við hótel Nordica

Metþátttaka á Degi verkfræðinnar

Sjáumst á Degi verkfræðinnar 2019!

18. apr. 2018

Dagur verkfræðinnar var haldinn í fjórða sinn föstudaginn 6. apríl á Reykjavík Hilton Nordica. Enn og aftur var metþátttaka, gestir voru á sjötta hundrað. Við þökkum fyrirlesurum og öðrum sem lögðu hönd á plóginn kærlega fyrir. Við gerðum stutt myndband sem fangaði stemmninguna á Degi verkfræðinnar 2018.

Gleðilegt sumar!

Dagur verkfræðinnar 2018.