Minna skrifræði - meiri ábyrgð. - Samantekt

VFÍ hvetur til umræðu og leggur til úrbætur.

1. jún. 2018

Verkfræðingafélag Íslands hefur á undanförnum vikum haft til skoðunar og hvatt til umræðu um skiplagsferli framkvæmda. 

VFÍ hefur skilað inn umsögnum til Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis og mætt á fundi nefndarinnar þar sem sjónarmiðum félagsins hefur verið komið á framfæri. Félagið efndi til morgunfundar um málið undir yfirskriftinni: Minna skrifræði – Meiri ábyrgð. Skipulagsferli – skilvirkni í þágu velferðar.

Samantekt um sjónarmið VFÍ og umræður.