Norrænu brúarverðlaunin 2020
Frestur til að skila tilnefningum er til 31. október.
Norrænu brúarverðlaunin eru veitt fjórða hvert ár og kynnt af Norræna vegasambandinu (NVF) og brúartækninefnd (NVF). Þau eru veitt fyrir framúrskarandi framlag á sviði brúarverkfræði, með sérstöku tilliti til notagildis á Norðurlöndunum.Senda skal tilnefningu um brú á Íslandi til fulltrúa NVF brúarnefndarinnar, Guðrúnar Þóru Garðarsdóttur, Vegagerðinni, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 31. október 2019.
Nánar um Norrænu brúarverðlaunin.
Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á ráðstefnunni Via Nordica 2020.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla