Dagur verkfræðinnar - glærur

Dagur verkfræðinnar - haldinn 10. apríl 2015.

11. apr. 2015

Dagur verkfræðinnar var haldinn í fyrsta sinn 10. apríl og þótti takast einstaklega vel en rúmlega 200 manns sóttu ráðstefnu á Hilton Nordica.  Dagur verkfræðinnar verður árviss viðburður og er markmiðið að kynna verkfræðina, störf verkfræðinga og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga.

Á ráðstefnunni voru spennandi og fjölbreyttir fyrirlestrar. Að þessu sinni var athyglinni beint að viðfangsefnum verkfræðinga á tveimur sviðum. - Við verðmætasköpun og á sviði heilbrigðismála. Í lok dags voru kynnt verkefni sprotafyrirtækja og ungra frumkvöðla á sviði verkfræði.

Glærur flestra fyrirlesara má nálgast hér fyrir neðan.

Dagur verkfræðinnar föstudaginn 10. apríl 2015 – Hilton Nordica


Salur A

Verðmætasköpun og verkfræði

Salur B

Heilbrigðistengd verkfræði

Vöktun á verðmætum: Hvernig tækninýjungar geta opnað nýja möguleika.
Erlingur Brynjúlfsson verkfræðingur, Controlant.
Landspítali framtíðarinnar.
Ingólfur Þórisson verkfræðingur og framkv.stj. Rekstrarsviðs LSH.
Nýting og virði sjávarafurða
Sigurjón Arason verkfræðingur, Matís.
Upplýsingatækni á nútímasjúkrahúsi.
Björn Jónsson verkfræðingur og deildarstjóri Heilbrigðis- og upplýsingatæknideildar LSH.
Rannsóknir Verkfræðistofnunar HÍ
Guðmundur Freyr Úlfarsson verkfræðingur, Verkfræðistofnun HÍ.
Ný lækningatæki og tækniinnviðir sjúkrahúsa.
Gísli Georgsson verkfræðingur, Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild LSH.

Er sjálfbærni verkfræði?

Jóhanna H. Árnadóttir verkfræðingur og stundakennari við HR.

Nýjar spítalabyggingar.
Aðalsteinn Pálsson verkfræðingur og deildarstjóri Fasteignadeildar Rekstrarsviðs Landspítala.
Kaffihlé Kaffihlé
Sundhöllin Holmen í Asker, Noregi
Flosi Sigurðsson verkfræðingur, Verkís.
Vefjaverkfræði
Ólafur E. Sigurjónsson, forstöðumaður grunnrannsóka og nýsköpunar hjá Blóðbankanum, dósent við HR.

Fjölbreytt hlutverk verkfræðinga

Ólöf Kristjánsdóttir verkfræðingur, Mannvit.

Þrívíddarprentun við skurðaðgerðir
Paolo Gargiulo verkfræðingur, sérfræðingur á LSH og dósent við HR.
Vitið í vindinum.
Birta Kristín Helgadóttir verkfræðingur, Efla.
Sound of Vision.
Rúnar Unnþórsson, lektor við
Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild HÍ.
Stuttar kynningar á nýsköpunarverkefnum ungra verkfræðinga. Klak Innovit. Stuttar kynningar á nýsköpunarverkefnum ungra verkfræðinga. Klak Innovit
Stjórn: Sveinbjörn Pálsson
verkfræðingur, Tempo.
Stjórn: Stefán B. Sigurðsson prófessor og fyrrum rektor HA.