Dagur verkfræðinnar 2016
Föstudaginn 1. apríl kl. 13 á Hótel Reykjavík Natura.
Dagur verkfræðinnar verður haldinn í annað sinn föstudaginn 1. apríl kl. 13 á Hótel Reykjavík Natura (Hótel Loftleiðir).
Fyrir liggur fjölbreytt og spennandi dagskrá, þar sem fyrirlestrar og kynningar fara fram í þremur opnum sölum.
Markmiðið með Degi verkfræðinnar er að kynna verkfræðina, störf verkfræðinga og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga.
Dagur verkfræðinnar var fyrst haldin í apríl 2015 og þótti takast einstaklega vel.
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.
Dagur verkfræðinnar föstudaginn 1. apríl 2016
Haldinn á Hótel Reykjavík Natura
13:00 Setning
Kristinn Andersen, formaður Verkfræðingafélags Íslands.
13:10 Verkfræðin á Íslandi – framtíðarsýn
Jón Atli Benediktsson, rafmagnsverkfræðingur og rektor Háskóla Íslands.
Salur A Verkfræði skapar verðmæti |
Salur B Rafmagnsverkfræðingadeild VFÍ 75 ára |
Andblær – nýtt loftræstikerfi Jóhannes Loftsson verkfræðingur, Breather Ventilation. |
Rafvæðing dreifbýlisins og strengvæðing Pétur Einir Þórðarson verkfræðingur, framkv.stj. Tæknisviðs RARIK. |
Hljóðhönnun. – Til hvers? Ólafur Hjálmarsson verkfræðingur, Trivium ráðgjöf. |
Stjórnbúnaður í virkjunum Valur Knútsson verkfræðingur, Landsvirkjun. |
Lauf forks – reiðhjólagafflar úr koltrefjum Eðlisfræðilegar og markaðslegar ástæður velgengni Benedikt Skúlason verkfræðingur, Lauf Forks. |
Útflutningur orkuþekkingar. Frá Grænlandi til Tanzaníu Guðbjörn Gústafsson verkfræðingur, Verkís. |
Tækninýjungar í fiskvinnslu Helgi Hjálmarsson verkfræðingur, Valka. |
Róbótar í raforkukerfum Eggert Þorgrímsson verkfræðingur, Efla. |
Kaffihlé (kl. 14:50 – 15:20) | Kaffihlé (kl. 14:50 – 15:20) |
Upptekni umhverfissinninn Snjólaug Ólafsdóttir verkfræðingur, Andrými ráðgjöf. |
Verður Ísland ávallt eyja? Möguleg tenging íslenska raforkukerfisins við umheiminn Gunnar Tryggvason verkfræðingur, ráðgjafi KPMG. |
Vitundarvakning um öryggismál María Stefánsdóttir verkfræðingur, Mannvit.
|
Fimmta kynslóð farsímakerfa Sæmundur Þorsteinsson verkfræðingur, Háskóli Íslands. |
Samspil erfiðleikastigs og hugræns vinnsluminnis í flugumferðastjórn
|
Hjartsláttarmælingar í stórum og smáum villtum dýrum Ásgeir Bjarnason verkfræðingur, Stjörnu-Oddi. |
Pro-Flex – A Novel Prosthetic Foot. – Design and Biomechanical Outcomes Insight Christophe Lecomte verkfræðingur, Technical Product Lead Feet – R&D Össur. | Frumkvöðlar í íðorðasmíð. Kynning á starfi Orðanefndar RVFÍ í 75 ár. Sigurður Briem verkfræðingur, formaður ORVFÍ. |
Stjórn: Sveinbjörn Pálsson verkfræðingur, Tempo. | Stjórn: María Sigríður Guðjónsdóttir verkfræðingur, lektor við HR. |
Bíósalur Rafmagnsverkfræðingadeild VFÍ 75 ára |
Íslensk – danska ofurtölvuverkefnið Hafdís Karlsdóttir viðskiptafræðingur, settur Veðurstofustjóri. |
The numerical weather forecast for Denmark. – Now produced in Iceland Phd. Thomas Lorenzen, System Analyst, The Danish Meterorological Institute. |
Gallaþolin umfremdarhönnun á ofurtölvu Íslands Þorvaldur E. Sigurðsson verkfræðingur, TESCON. |
Ísland – framtíð gagnavera og ofurtölva Helgi Helgason B.Sc. í verkfræði, Director of Operations, Verne Global. |
Kaffihlé (kl. 14:50 – 15:20) |
Nýsköpun - framtíðin |
Möguleikar þrívíddarprentunar fyrir verkfræðinga Svavar Konráðsson, nemi í vélaverkfræði. |
Verkfræðinemar HÍ. Team Spark kappakstursbíllinn. |
Verkfræði- og tæknifræðinemar HR. Team Sleipnir kappakstursbíll og Vélfugl. |
Stjórn: Vigfús Gíslason verkfræðingur, Veðurstofu Íslands, stallari RVFÍ. |
Léttar veitingar
Allir velkomnir – frítt inn
- Næsta færsla
- Fyrri færsla