Tæknidagur 2016

Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 13. maí.

11. maí 2016

Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík heldur Tæknidaginn í tíunda sinn föstudaginn 13. maí. Tæknidagurinn er haldin árlega og er gestum og gangandi boðið að kynna sér afrakstur verklegra og hagnýtra námskeiða og það öfluga starf sem unnið er í Tækni- og verkfræðideild HR.

Jóhannes Benediktsson, formaður TFÍ mun veita viðurkenningar félagsins fyrir framúrskarandi lokaverkefni í tæknifræði.

Félagsmenn TFÍ og VFÍ eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Dagskrá Tæknidagsins 2016.