Líf og starf á Grænlandi
Það var vel mætt á Samlokufundinn í hádeginu í dag þar sem Birkir Rútsson, verkfræðingur, sagði frá reynslu sinni af því að búa og starfa á Grænlandi. Hann starfar hjá dönsku verkfræðistofunni Orbicon sem mun opna útibú hér á landi næsta vor og mun Birkir flytja til Íslands af því tilefni.
Fyrirlestur Birkis var mjög áhugaverður og skemmtilegur enda aðstæður á Grænlandi einstakar og margar áskoranir sem þarf að takast á við.
Verkfræðistofan Orbicon mun opna útibú á Íslandi næsta vor og hyggst ráða starfsmenn til að vinna verkefni á Grænlandi og á norðursvæðum Kanada.
Líf og starf á Grænlandi. - Glærur.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla