Kynningarfundur - Spurt og svarað
Kynningarfundur fyrir félagsmenn VFÍ vegna fyrirhugaðrar atkvæðagreiðslu um sameiningu VFÍ og TFÍ var haldinn 27. október. Gagnleg umræða fór fram og spurningum svarað. Skrifstofan heldur utan um þær spurningar sem hafa borist frá félagsmönnum. Spurningar og svör.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla