Nýjar umsagnir VFÍ

VFÍ vill taka þátt í stefnumótun, lagasetningu og ákvarðanatöku.

10. des. 2020

Á síðustu vikum hefur stjórn Verkfræðingafélags Íslands skilað inn umsögnum um eftirfarandi: 

Verkfræðingafélag Íslands vill taka þátt í stefnumótun, lagasetningu og ákvarðanatöku. Félagið er virkur umsagnaraðili um málefni er tengjast hagsmunum félagsmanna og samfélagsins í heild.

Allar umsagnir VFÍ er hægt að nálgast hér.