Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur

Samningurinn var samþykktur með 71,9% greiddra atkvæða.

14. feb. 2020

Nýr kjarasamningur Kjaradeildar VFÍ við ríkið hefur verið samþykktur. Niðurstöður rafrænnar atkvæðagreiðslu voru sem hér segir:

Já, ég samþykki sögðu 71,9%.
Nei, ég samþykki ekki sögðu 25,5%.
Tóku ekki afstöðu 2,6%.

Á kjörskrá voru 329 og greiddu 192 af þeim atkvæði eða 58,4%.

Nýr kjarasamningur Kjaradeildar VFÍ og ríkisins.