• Nýtt orlofshús

Nýtt orlofshús

Þriðja orlofshúsið í Hraunborgum

5. júl. 2017

Orlofssjóður VFÍ hefur fest kaup á orlofshúsi frá danska fyrirtækinu EBK. Framkvæmdir við húsið eru hafnar og er stefnt að því að það verði tekið í notkun í október. Sjóðurinn á fyrir tvö orlofshús í Hraunborgum og átti þriðju lóðina frá því þau voru byggð.
Nýja orlofshúsið er 120 fermetrar og í alla staði glæsilegt. Upplýsingar um húsið eru á vef EBK. (Húsið er af gerðinni Fjordhuset 135).