• Þeistareykir

Orkustefna fyrsti áfangi - umsögn

12. des. 2018

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að langtímaorkustefna verði sett á kjörtímabilinu í samráði við alla þingflokka. Á upphafsstigum verði með opnu ferli leitað eftir hugmyndum og tillögum að innihaldi orkustefnu frá almenningi, hagsmunaaðilum og félagasamtökum. Gert er ráð fyrir að fyrsta áfanga í vinnu við gerð orkustefnu ljúki í lok árs 2018 og öðrum áfanga í byrjun árs 2020.

Umsagnarfrestur er til 1. febrúar 2019 og hefur VFÍ sent inn umsögn.

Umsögn VFÍ um orkustefnu 1. áfanga.