Orlofsuppbót 2017
Orlofsuppbót á að greiða út 1. júní.
Uppbótin greiðist þann 1. júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi fyrstu viku í maí.
Orlofsuppbót skv. kjarasamningum VFÍ.
FRV - Ekki greidd orlofsuppbót.
Samtök atvinnulífsins - Kr. 46.500.-
Ríki - Kr. 46.500.-
Sveitarfélögin - Kr. 49.000.-
Rarik - Kr. 46.500.-
Orkuveita Reykjavíkur - Kr. 46.500.-
Landsvirkjun - Kr. 124.824.-
- Næsta færsla
- Fyrri færsla