• haspennumastur

Raforkuflutningskerfið - glærur og upptaka

Húsfyllir á Samlokufundi VFÍ um flutningskerfi raforku.

20. okt. 2017

Það var mikill áhugi á fyrirlestri Gnýs Guðmundssonar verkefnastjóra áætlana á Þróunar- og tæknisviði Landsnets um raforkuflutningskerfið á Íslandi, stöðu þess og sviðsmyndir til framtíðar. Gnýr var gestur á Samlokufundi VFÍ og var salurinn þétt setinn. Glærur og upptaka frá fundinum.

Ljósmynd: Landsnet.