Rörpóstur, sorp- og línkerfi á NLSH - Upptaka
Upptaka frá hádegisfundi VFÍ 24. febrúar.
Á hádegisfundi VFÍ miðvikudaginn 24. febrúar fjölluðu verkefnisstjórarnir Gísli Georgsson og Ingólfur Þórisson um byltingarkenndar nýjungar; rörpóst, sorp- og línkerfi og AGV sjálfvirka flutningavagna í Nýjum Landspítala.
Fyrirlesturinn var í streymi og tekinn upp. (Byrjar á mín. 14:30).
Hádegisfundir um framkvæmdir við Nýja Landspítala eru samstarfsverkefni Verkfræðingafélags Íslands, Endurmenntunar HÍ og Hringbrautarverkefnisins.
Vonandi getum við farið að taka á móti gestum á fundi í Verkfræðingahúsi. Þetta er ansi tómlegt stundum.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla