Samgöngusáttmáli - upptaka
Kynning í samvinnu við Byggingarstaðlaráð.
Byggingarstaðlaráð og Verkfræðingafélag Íslands buðu til kynningar á Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins mánudaginn 17. maí síðastliðinn.
Bryndís Friðriksdóttir svæðisstjóri Vegagerðarinnar fór yfir efnistök sáttmálans og þá meginþætti sem hann nær yfir. (Upptaka er hér fyrir neðan, kynning byrjar á mín. 20:08).
- Næsta færsla
- Fyrri færsla