• steinar_og_foss

Samkomulag við ríki, borg og sveitarfélög

Innágreiðsla vegna kjaraviðræðna.

5. júl. 2019

Verkfræðingafélag Íslands hefur gert samkomulag við ríki, borg og sveitarfélög um framhald kjaraviðræðna og innágreiðslu vegna væntanlegra launahækkana. Innágreiðslan kemur til útborgunar 1. ágúst n.k. og er kr. 105.000.- hjá ríki og Reykjavíkurborg en kr. 132.000.- hjá sveitarfélögum. Friðarskylda samkomulagsins við sveitarfélögin og Reykjavíkurborg er til 15. september en 30. september gagnvart ríkinu.

Er þetta í samræmi við samkomulag annarra félaga, til dæmis BSRB.