Samningur við RARIK samþykktur
78,8% greiddu atkvæði með samningnum.
Samkomulag Samtaka atvinnulífsins vegna Rarik ohf. annars vegar og Verkfræðingafélags Íslands, Félags íslenskra náttúrufræðinga, Fræðagarðs, Kjarafélags viðskiptafræðinga og
hagfræðinga og Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga.hins vegar um breytingar og
framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var 10. júní, var
samþykkt með 78,8% atkvæða.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla