• Fánar TFÍ og VFÍ

Slitafundur TFÍ - ársskýrsla

Tæknifræðingafélagi Íslands var formlega slitið 24. apríl.

26. apr. 2017

Sama dag var einnig slitið formlega starfsemi Kjarafélags Tæknifræðingafélags Íslands (KTFÍ) og Félags stjórnenda og sjálfstætt starfandi í TFÍ (STFÍ). Einhugur var á fundinum og var skýrsla stjórnar og reikningar félagsins samþykkt samhljóða.

Ársskýrsla TFÍ 2017. (Almanaksárið 2016 - birt á slitafundi í apríl 2017).