Tæknifræðingar unnu VerkTæknigolfmótið
Golfmót tæknifræðinga og verkfræðinga haldið í 22. sinn.
Sveit tæknifræðinga bar sigur úr býtum í VerkTækni golfmótinu sem haldið var á Húsatóftavelli í Grindavík föstudaginn 30. ágúst. Mótið er fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga sem eru félagmenn í VFÍ, maka þeirra og gesti. Keppt er í sveitakeppni á milli verkfræðinga og tæknifræðinga þar sem 5 bestu skor telja án forgjafar. Einungis sjö högg skildu á milli, tæknifræðingar með 429 högg en verkfræðingar 436.
Sveit tæknifræðinga (fimm efstu): Víðir Bragason, Bergsteinn Hjörleifsson, Samúel Smári Hreggviðsson, Rúnar Freyr Ágústsson og Svanþór Gunnarsson. (Sveitin er vinstra megin á myndinni hér að ofan).
Sveit verkfræðinga (fimm efstu): Hörður Runólfur Harðarson, Brynjólfur Þórsson, Kristinn Jósep Gíslason, Halldór Grétar Gestsson og Edvarð Júlíus Sólnes.
Önnur úrslit
Félagsmenn
Besta skor án forgjafar. - Víðir Bragason.
Punktakeppni með forgjöf.
1. Ívar Sigurgíslason.
2. Sturla Rafn Guðmundsson.
3. Hörður Runólfur Harðarson.
Gestir
Besta skor án forgjafar: - Sigurjón Guðmundsson.
Punktakeppni með forgjöf.
1. Haraldur Guðbjartur Erlendsson.
2. Berglind S. Jónasdóttir.
3. Jón Kjartan Sigurfinnsson.
Einnig voru veitt nándarverðlaun á 18. holu. Þar var hlutskarpastur Guðni Örn Jónsson, sem á reyndar heiður skilinn fyrir skipulagninu mótsins.
Kærar þakkir fá styrktaraðilar mótsins:
| | |
- Næsta færsla
- Fyrri færsla