Tillögur stjórnar samþykktar
Aukaaðalfundur VFÍ var haldinn 25. janúar.
Aukaaðalfundur Verkfræðingafélags Íslands var haldinn fimmtudaginn 25. janúar.
Til fundarins var boðað vegna tillögu stjórnar um breytingar á lögum félagsins. Voru þær samþykktar með smávægilegum breytingum sem gerðar voru tillögur um á fundinum.
Lög VFÍ í heild sinni með áorðnum breytingum vera sett hér inn á vefinn fljótlega þegar aðalfundargerð liggur fyrir.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla