Umsögn um Hálendisþjóðgarð

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um Hálendisþjóðgarð.

21. jan. 2020

Verkfræðingafélag Íslands skilaði inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um Hálendisþjóðgarð. Málið var birt í Samráðsgátt stjórnvalda 18. desember og frestur til að skila inn umsögnum rann út 20. janúar. Alls bárust 69 umsagnir.

Umsögn Verkfræðingafélags Íslands um Hálendisþjóðgarð.

Verkfræðingafélag Íslands vill taka þátt í stefnumótun, lagasetningu og ákvarðanatöku. Félagið er virkur umsagnaraðili um málefni er tengjast hagsmunum félagsmanna og samfélagsins í heild. 

Umsagnir Verkfræðingafélags Íslands.