Umsögn um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

20. ágú. 2019

Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) sendi inn umsögn um frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, sem birt var á Samráðsgátt stjórnvalda 15. júlí 2019.

Með frumvarpinu er lagt til að Íbúðalánasjóður og Mannvirkjastofnun verði lagðar niður og nýrri stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun verði falið að annast framkvæmd húsnæðis- og mannvirkjamála.

Umsögn VFÍ um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.