• haspennumastur

Umsögn um kerfisáætlun

7. ágú. 2018

Stjórn Verkfræðingafélags Íslands skilaði nýverið inn umsögn um tillögu að kerfisáætlun Landsnets 2018 - 2027 og umhverfisskýrslu. Umsögn var skilað í framhaldi af auglýsingu á vef Skipulagsstofnunar. Frestur til að skila inn athugasemdum var til og með 15. júlí 2018.

Umsögn VFÍ.