Umsögn um landsrýniskýrslu

Innleiðing heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

14. maí 2019

Landsrýni um heimsmarkmiðin var lögð fram til umsagnar á Samráðsgátt stjórnvalda þann 23. apríl sl. Verkfræðingafélag Íslands hefur skilað inn umsögn þar sem athugasemdum er komið á framfæri og jafnframt gerð grein fyrir nokkrum áherslumálum félagsins sem tengjast heimsmarkmiðunum.


Umsögn VFÍ um landsrýniskýrsluna.

Umsagnir VFÍ.