Umsögn um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) sendi inn umsögn um verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu sem birt var í Samráðsgátt stjórnvalda 11. október 2019. Mál nr. 253/2019.
Óskað var eftir umsögnum um textadrög þverpólitískrar nefndar sem vinnur að stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands: Áherslur nefndar í lagafrumvarp um hálendisþjóðgarð og umfjöllun nefndar um fjármögnun hálendisþjóðgarðs.
Umsögn VFÍ um verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla