Umsögn VFÍ um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Birt í Samráðsgátt stjórnvalda.
Stjórn VFÍ skilaði nýverið inn umsögn vegna Aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum, 2. útgáfu.
Verkfræðingafélag Íslands vill taka þátt í stefnumótun, lagasetningu og ákvarðanatöku. Félagið er virkur umsagnaraðili um málefni er tengjast hagsmunum félagsmanna og samfélagsins í heild.
Umsögn VFÍ vegna Aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum, 2. útgáfa.