Umsóknir í vetrarfríum
Umsóknarfrestur er til mánudagsins 25. september.
Nú er opið fyrir umsóknir í vetrarfríum grunnskólanna í október. Um er að ræða tvær vikur: 19. október til 26. október og 26. til 2. nóvember 2017.
Umsóknarfrestur er til mánudagsins 25. september.
Sótt er um á Orlofsvef VFÍ: www.orlof.is/vfi
Í vetrarfrísvikum er sem fyrr úthlutað eftir punktaeign félagsmanna. Frádráttur fyrir úthlutun er 36 punktar (sama og að sumri).
Eins og áður eru orlofshúsin leigð frá fimmtudegi til fimmtudags.
Athugið að orlofsvikur fást ekki endurgreiddar.
Neðst á þeirri síðu eru upplýsingar um hvernig á að skrá sig inn og sækja um.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla