Upptaka frá málþingi VFÍ og FRV

Ofuráhersla á verð í útboðum kemur niður á gæðum.

10. nóv. 2021

Það var greinilegt að það var þörf umræða sem fór fram á málþingi Verkfræðingafélags Íslands og Félags ráðgjafarverkfræðinga um innhýsingu opinberra aðila á verkfræðiþjónustu. Komið var inn á ýmsa þætti íslenska ráðgjafamarkaðarins, fyrirkomulag útboða, samskipti verkkaupa og ráðgjafa, nýliðun tæknistétta og nýsköpun.

Samantekt frá málþinginu og glærur fyrirlesara má finna á vef SI (FRV).

Dagskráin er hér.

Upptaka frá málþingi VFÍ og FRV.