Upptaka frá vefráðstefnu

Vefráðstefna um gagnaeftirlit og smitrakningar í Evrópu.

27. apr. 2020

ANE - norræn samtök félaga verkfræðinga og tæknifræðinga, stóðu ásamt fleiri aðilum fyrir vefráðstefnu um gagnaeftirlit og smitrakningar í Evrópu í tengslum við COVID-19. Ráðstefnan var ókeypis og öllum opin og nú er hægt að nálgast upptöku á hlekk hér fyrir neðan.

Vefráðstefna um gagnaeftirlit og smitrakningar.