• haustlauf

Viðburðadagatal VFÍ

17. okt. 2017

Nú geta félagsmenn VFÍ og aðrir sem vilja fylgjast með viðburðum á vegum félagsins nálgast upplýsingar í viðburðadagatali. Samlokufundir hafa verið fastsettir og ekki má gleyma Degi verkfræðinnar sem verður 6. apríl 2018. - Það er óhætt að taka þann dag frá strax.