Borgarlína - glærur
Það var húsfyllir á morgunfundi Kvennanefndar.
Kvennanefnd VFÍ byrjaði veturinn á afar fróðlegum morgunfundi um Borgarlínuna. Glærur eru hér.
Lilja G. Karlsdóttir samgönguverkfræðingur flutti erindi sem bar yfirskriftina: Borgarlínan og framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu.
Lilja mun fór yfir verkefnið, sagði frá tilurð þess og greindi frá stöðunni í dag og framtíð verkefnisins.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla