Launahækkanir framundan
Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér vel kjarasamninga sem þeir vinna eftir. Einnig að vera vakandi gagnvart því að iðgjöldum í sjúkrasjóð (almennur markaður) eða styrktarstjóð (opinber vinnumarkaður) sé skilað.Kjarasamningur við FRV
5,0% frá 1. maí 2017
4,5% frá 1. maí 2018
Kjarasamningur við SA
Hvorki launatafla né prósentuhækkanir
eru í samningnum en miða skal við laun á markaði hverju sinni. Varðandi
kjaraviðræður og launahækkanir 2016 er rétt að líta á lágmarkshækkanir sbr. SA-ASÍ kjarasamningi sem eru:
4,5% frá 1. maí 2017
3,0% frá 1. maí 2018
Kjarasamningur við Ríkið
2,21%
frá 1. júní 2017
2,0%
frá 1. júní 2018
Kjarasamningur við
Samband íslenskra sveitarfélaga
Ný launatafla tekur
gildi 1. júní 2017, sjá fylgiskjal 1 við kjarasamninginn.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla