Mikill áhugi á Rýnisferðinni

25. ágú. 2021

Skráning í Rýnisferðina hófst 24. ágúst kl. 9:00. Mikill áhugi er á ferðinni en tæplega 200 manns skráðu sig. Ferðanefndin mun nú fara yfir listann og vinna að því að fá fleiri sæti. Fljótlega verður sendur tölvupóstur til þeirra sem skráðu sig með nánari upplýsingum og staðfestingu á þátttöku. Vonast er til að koma öllum sem áhuga hafa með í ferðina.

Um Rýnisferðina 2022.