• Isl_4-1-

Nýjar umsagnir

Nýjar umsagnir Verkfræðingafélags Íslands.

17. des. 2019

Verkfræðingafélag Íslands vill taka þátt í stefnumótun, lagasetningu og ákvarðanatöku. Félagið er virkur umsagnaraðili um málefni er tengjast hagsmunum félagsmanna og samfélagsins í heild. Nýjustu umsagnir félagsins:

Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. (Ítrekun á fyrri umsögn dags. 13.08.2019).
Stafrænt Ísland - tæknistefna fyrir island.is (Dags. 6.12.2019).
Breyting á reglugerðum um mat á umhverfisáhrifum og framkvæmdaleyfi. (Dags. 15.11.2019).

Allar umsagnir VFÍ eru hér á vefnum.