Stórskipahöfn - Glærur og upptaka
Það var mjög vel mætt á Samlokufundinn um fyrstu stórskipahöfnina á Grænlandi. Haukur Óskarsson tæknifræðingur, framkvæmdastjóri Refskeggs sagði frá framkvæmdinni. Höfnin, sem var nýverið tekin notkun eftir umfangsmikla stækkun, markar þáttaskil fyrir atvinnulíf í Grænlandi. Heildarkostnaður við framkvæmdina var um 11 milljarðar íslenskra króna. Glærur og upptaka frá fundinum.- Næsta færsla
- Fyrri færsla