• Ai

Gervigreind - Niðurstöður könnunar

Von er á samanburði milli Norðurlandanna.

3. jan. 2025

Í nóvember sl. fengu félagsmenn Verkfræðingafélagsins boð um að taka þátt í samnorrænni könnun um gervigreind. Markmiðið var að afla upplýsinga til dæmis um hvort og þá hvernig félagsmenn nota gervigreind í störfum sínum, hvort vinnustaðir hafa markað stefnu um notkun hennar o.s.frv. 

Samanburður á niðurstöðum milli Norðurlandanna verða seinna meir birtar á vettvangi ANE (Association of Nordic Engineers) og á vef VFÍ. 

Niðurstöður í könnun VFÍ

Í hlekknum hér fyrir neðan er hægt að nálgast ítarlegar niðurstöður.

Hlekkur á niðurstöður könnunar um gervigreind.

Skjal með niðurstöðum.