Risaverkefni - Upptaka og glærur frá ráðstefnu
Risaverkefni - Stærðin skiptir máli. - Fjölsótt ráðstefna VFÍ.
Ráðstefnan „Risaverkefni - Stærðin skipti máli" fór fram á vegum Verkfræðingafélagsins á Hilton Reykjavík Nordica. Húsfyllir var á ráðstefnunni og mörg fylgdust með í streymi. Hér fyrir neðan eru glærur fyrirlesara og upptaka.
The Norwegian State Project model
Ingvild Melvær Hanssen sérfræðingur í norska fjármálaráðuneytinu.
Following the „Norwegian way“. – Experiences gained and lessons learned
Dr. Ole Jonny Klakegg, prófessor við Háskólann í Þrándheimi.
PROGRAM DENMARK: Transforming Public Projects through Research - Insights from Denmark and Norway.
Dr. Per Svejvig, prófessor við Háskólann í Árósum.
Vegagerðin – Verkefnastjórnsýsla risaverkefna
Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðis hjá Vegagerðinni.
Betri samgöngur – Mat áhættu við áætlanagerð
Dr. Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum.